Í gegnum árin hafa íslenskir keppendur í Bocuse d´Or fengið sérvef sem tileinkaður er fyrir hverja keppni fyrir sig. Eins og kunnugt er þá hefur Þráinn...
Tómatar hafa um aldanna rás verið mikils metnir meðal sælkera en nú virðist meira í þennan fagurrauða ávöxt spunnið en áður var haldið. Sænska dagblaðið Sydsvenskan...
Bo Bech á michelin stjörnustaðnum Paustian í Kaupmannahöfn setti í fyrra haust inn á heimasíðu sína video af Alkemistanum, smakkseðli sínum. Þar var hægt að sjá...
Já veitingastaðurinn Madonna á Rauðarárstíg hefur aftur opnað dyr sínar fyrir viðskiptavinum, nýir rekstraraðilar hafa tekið við en það eru þeir Aðalsteinn Sigurðsson lærður hótelstjóri frá...
Flatskjáir og DVD á tilboði. Opið alla virka daga frá 9-17. Sími 540-3550. Sjá kynningu hér að neðan: Smellið hér til að lesa nánar (Pdf-skjal)
Innnes ehf. hefur tekið yfir umboð fyrir sölu og innflutning á Blue Dragon vörum, sem um árabil hafa verið vinsælar í eldhúsum landsmanna. Vöruvalið hefur verið...
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram í Smáralind í síðustu viku dagana 18. og 19. mars. Þetta var í fimmta sinn sem mótið var haldið og...
Í hinum hátæknivædda heimi sem eldhúsið er orðið í dag stinga nýjungar sífellt upp kollinum, UIP1000bd er ein af þeim nýjungum. Tækið framkallar hátíðnibylgjur sem nota...
Fiskmarkaðir erlendis eru vinsælir Ísland er þekkt fyrir frábæran fisk og góð fiskimið, en einhverra hluta vegna tíðkast ekki hér á landi að almenningur geti keypt...
Þráinn Freyr Vigfússon Þráinn Freyr Vigfússon hefur verið valin næsti keppandi fyrir Íslands hönd í Bocuse D´Or keppninni. Þráinn er 29 ára gamall frá Sauðárkróki í...
Það er nú bara staðreynd að sumir eru ekki best til þess fallnir að bera sig vel fyrir framan sjónvarpsvélina, en indverski kokkurinn Gurpit Sing Chima...
Okkur hjá Mekka W&S er það ljúft að taka þátt í „Mottu mars“ með Krabbameinsfélaginu, frábært framlag til vakningar á málefninu. Með þátttöku okkar viljum við...