Eins og íbúar Reykjanesbæjar eflaust þekkja eru kaffihús ekki á hverju strái í bæjarfélaginu. Njarðvíkingurinn Ágúst H. Dearborn var orðinn leiður á því ástandi og ákvað...
Franski veitingastaðurinn Les Enfants Terribles sem staðsettur hefur verið við Canal stræti í tíu ár í New York lokaði nú á dögunum og eru núna miklar...
Á ári hverju skipuleggur HORESTA í Danmörk keppni fyrir matreiðslu-, og framreiðslunema, nemendur hjá veisluþjónustum, smurbrauði og fór keppnin fram í Bella Center í Kaupmannahöfn nú...
Eins og greint hefur verið frá þá sigraði íslenska liðið í matreiðslu þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu, Norrænu...
Í dag [laugardaginn 13. apríl 2013] fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni sem haldin var í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og náðu matreiðslunemarnir þeir...
Þá er fyrri dagurinn hjá íslensku keppendunum í Norrænu nemakeppninni (NNK) að enda kominn og gekk þeim mjög vel, en keppnin er haldin í Hótel og...
Norræna nemakeppni (NNK) matreiðslu- og framreiðslunema hófst í morgun og fer keppnin fram í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og endar á morgun laugardaginn 13. apríl....
Freisting.is fékk boð á verklega æfingu hjá nemum sem eru á leið til keppni í Norrænu nemakeppninni (NNK) í matreiðslu og framreiðslu í Kaupmannahöfn, en keppnin...
Hin árlega Nemakeppni Kornax var haldin með glæsibrag í húsnæði Hótel- og matvælaskólans 14.-15. mars sl. Níu nemendur frá sjö bakaríum öttu kappi í þessari skemmtilegu...
Stóreldhús ehf býður mikið úrval af kokkajökkum, svuntum, húfum, skóm og einkennisfatnaði fyrir hótel, veitingahús, kaffihús og bakarí. Frönsk hágæðavara frá CLEMENT-design. Stuttur afgreiðslutími. Nánari upplýsingar...
Traffíkin hefur aukist jafnt og þétt og bara minnkar aldrei. Það virðist ekki skipta neinu máli hvernig veðrið er. Það hefur jú oft verið sagt að...
Það er komin áralöng hefð fyrir Bordeaux-dögunum á Gallery Restaurant þar sem fulltrúar þekktustu vínhúsa Bordeaux í Frakklandi hafa komið hingað til lands, haldið fyrirlestur og...