Einn af okkar metnaðarfullu barþjónum á Íslandi Leó Ólafsson fjallar hér um hvað gestir á veitingastöðum skiptir máli og hversu mikilvægt er að hafa góða leiðtoga...
Fyrsta Goût de France eða Góða Frakkland var haldin í fyrra og verður hún endurtekin á mánudaginn 21. mars næstkomandi og er ætlunin að hún verði...
Lífræna súrdeigsbakaríið Brauð & co á Frakkastíg hefur formlega verið opnað og býður upp á nokkrar týpur af súrdeigsbrauði, rúnstykki og croissant, vínarbrauð úr íslensku smjöri...
Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt á í viðræðum um að ganga inn í eigendahóp veitingastaðarins Snaps við Þórsgötu, að því er fram kemur á dv.is. Fari svo...
Í umfjöllun í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að 30% sýna sem starfsmenn MATÍS tóku á tíu veitingastöðum í Reykjavík sýndu að ekki var...
Einn af viðburðunum á HönnunarMars sem nú er nýliðinn, var samstarf listamanna í Leirlistafélaginu og veitingastaðarins AALTO Bistro í Norræna húsinu. Vegna þess hve þessi viðburður...
Hjónin Sigrún Guðmundsdóttir og Tómas Kristjánsson hafa tekið við rekstri Nauthóls Bistro og Málinu, veitingaþjónustu Háskólans í Reykjavík, af feðginunum Guðríði Maríu Jóhannesdóttur og Jóhannesi Stefánssyni...
Nemakeppni Kornax 2016 í bakstri og verður haldin í Hótel-, og matvælaskólanum, en það er Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar....
Óáfeng kokkteilkeppni fer fram mánudaginn 21. mars frá klukkan 20:00 til 01:00 á nýjum stað í miðbænum sem heitir Tívolí Bar. Það er nýsköpunarnefnd BCI sem...
Samhliða Food & fun keppninni var haldin Reyka Vodka kokkteilkeppni, en eftirtaldir veitingastaðir höfðu sinn fulltrúa í keppninni Apótekið, Borg Restaurant, Bryggjan – Brugghús, Gallery Restaurant...
Bjóráhugafólk á Íslandi kannast eflaust vel við Surly-brugghúsið frá Brooklyn Center í Minnesota í Bandaríkjunum. Surly er þekkt nafn bjórheiminum í dag og er það eitt...
Kokkteilkeppnin Reykjavík Bar Summit var haldin hátíðlega í annað sinn í miðborg Reykjavíkur þar sem 16 barir víðsvegar um heiminn kepptu á Kex Hostel. Keppendur höfðu...