Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna B2B ehf., sem er í eigu athafnamannsins Birgis Þórs Bieltvedt og Eygló Bjarkar Kjartansdóttur, og Café Parísar. Hjónin eru mjög umsvifamikil í...
Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu hefur formlega verið opnuð. Í maí var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau...
Veitingastaðurinn Skuggi Italian Bistro hefur verið úrskurðaður gjaldþrota eftir einungis þriggja mánaða rekstur. Staðurinn var opnaður um miðjan mars en honum var lokað á dögunum, að...
Nýjar höfustöðvar Omnom hafa verið opnaðar að Hólmaslóð 4 úti á Granda. Mikill vöxtur hefur verið á framleiðslunni frá því að fyrirtækið var stofnað fyrir tveimur...
Í Dublin, höfuðborg Írlands var nú á dögunum haldin stór kaffihátíð sem ber heitið „World of Coffee“. Á hátíðinni var þétt og fjölbreytt dagskrá og meðal...
Þar sem veitingastaðurinn Veiðikofinn var áður til húsa við Lækjargötu er kominn nýr sjávarréttastaður sem ber nafnið Messinn. Messinn opnaði formlega 21. júní síðastliðinn og hefur...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar eru nú á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð. Þau fara á meðal...
Næstkomandi miðvikudag heldur Hrafnkell Skúli Guðmundsson, matreiðslunemi í Perlunni, til Frakklands á Erasmus+ styrk. Þar mun hann taka hluta af starfsnámi sínu undir handleiðslu Philippe Girardon...
Sigurður Rúnar Gíslason kveður Grandakaffi eftir 32 ár í rekstri og nýr kafli í sögu þessa fræga húss tekinn við. Árið 1965 var húsið sem hýsir...
Bernhöftsbakarí verður borið út úr húsnæði sínu í Bergstaðarstræti á föstudag en eigandi þess er með annað húsnæði í grenndinni í sigtinu og vonast til að...
Norræn matargerð með alþjóðlegum áhrifum einkennir veitingastaðinn á Hótel Húsafelli. Hótel Húsafell sem er hið glæsilegasta opnaði í byrjun júlí í fyrra, en hótelið er fellt...
Massimo Bottura eigandi Osteria Francescana besta veitingastað í heimi útskýrir heildarhugmyndina á veitingastað sínum, áhugavert myndband sem vert er að horfa á: Annað myndband frá Culinary...