Könnun hefur verið sett upp þar sem spurt er um hvort þú ferð á Bocuse d´Or í janúar 2017, þar sem Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður keppir...
Barþjónaklúbbur Íslands mun senda tvo keppendur þá Árna Gunnarsson Íslandsmeistara barþjóna 2016 sem mun keppa í „WCC Sparkling Cocktail“ og Bruno Belo Falcao sem mun keppa...
Nýr hótelstjóri, Hjörtur Valgeirsson, hefur verið ráðinn á Fosshótel Reykjavík á Höfðatorgi sem er stærsta hótel landsins með alls 320 herbergi auk funda- og ráðstefnuaðstöðu. Einnig...
Fyrir rúmu einu og hálfu ári opnuðu 6 ungir og efnilegir menn Mexíkóskan skyndibitaveitingastað í Árósum í Danmörku en staðurinn heitir Chido Mexican Grill. Tveir af...
„Ég er líklega eini handa- og fótalausi veitingamaðurinn í Noregi,“ segir Grímur Th. Vilhelmsson í samtali við norska dagblaðið Glåmdalen AS, en það er Dv.is sem...
Local Food festival, matarmenningarhátíðin á Norðurlandi fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn s.l. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Norðurlandi og þeirri miklu...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Í dag hófst Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi og stendur yfir til sunnudaginn 9. október. Íslensku keppendurnir á hátíðinni hafa yfirtekið Snapchat Veitingageirans...
Japanska Mochi, sem er hrísgrjónakaka, er jafnan barin með hendinni við gerð deigsins og kallast sú aðferð Mochitsuki. Mochi meistarinn Mitsuo Nakatani sýnir hér með tilþrifum...
Veitingastaður og kaffitería Perlunnar munu hætta starfsemi um áramótin og mun Kaffitár koma í staðinn, en þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins. Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri...
Veitingastaðurinn Texture býður upp á íslenskt þema aðeins í nokkra daga þar sem boðið verður upp á fimm rétta kvöldverð og parað með sérvöldu víni. Það...
Pinot noir er rauðvínsþrúga og er ræktuð um allan heim en hún er talin erfiðari í ræktun en mörg önnur yrki. Þrúgan er mjög móttækileg fyrir...