Sigurður Bergmann og Davíð Þór Þorsteinsson hafa þekkst lengi. Þeir voru saman í Síðuskóla á Akureyri og síðan lá leið beggja í grunndeild matvæla í VMA....
20 ára afmæli Fiskidagsins mikla bíður enn um sinn. Eins og margir vita þá var Fiskidagurinn mikli 20 ára í ágúst 2020 en hátíðinni var frestað...
Tekin hefur verið ákvörðun um lokun á rekstri og verslun Stórkaups. Síðasti hefðbundni opnunardagur verslunarinnar verður miðvikudagurinn 21.apríl. Lokað verður dagana 22-24 apríl. Verslunin verður opnuð...
Alba E. H. Hough og Einar Örn Björgvinsson hafa verið ráðin til starfa hjá Brunnur Distillery ehf., sem framleiðir Himbrimi Gin. Alba hefur tekið við stöðu...
Samkeppniseftirlitið hefur í dag heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum. Samrunaaðilar brugðust við mati eftirlitsins á skaðlegum áhrifum samrunans á samkeppni með...
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný....
Nú hefur nýja Marriott Edition hótelið við Austurhöfn birt auglýsingu þar sem leitað er að fagmönnum í veitingadeildina, t.a.m. restaurant general manager, bar manager ofl. Í...
Nú hefur Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari opnað nýja heimasíðu sem nálgast má á vefslóðinni www.eythorkokkur.is Þar má finna allar uppskriftirnar hans Eyþórs, en með þessari uppskriftasíðu vill...
Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum. Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar með það í...
Ákveðið hefur verið að lengja frest til innritunar í bakstur, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu fyrir haustönn 2021 til 20. apríl. að því er fram kemur á...
„Já, af hverju ekki. Ég er ævintýragjarn. Ef mér myndi ekki líka dvölin þá færi hún bara í reynslubankann,“ Sagði Jaouad Hbib þegar Hálfdán Sveinsson, hótelstjóri...
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Covid árið hefur verið erfitt fyrir veitingahús og bari. Eigendur Ice+fries, hafa því verið að leggja drög að hætta...