Fjárfestingafélagið Investor ehf. hefur keypt Kornið – handverksbakarí. Kaupsamningur var undirritaður í upphafi ársins en Investor tekur yfir allan rekstur bakarísins, vörumerki og útsölustaði. Investor tók...
Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur krafið verslunarkeðjuna Krónuna um úrbætur á því hvernig staðið er að sölu á fersku brauðmeti í fjórum verslunum Krónunnar í Kópavogi...
Leystur hefur verið vandi þeirra sem hjóla í bakaríið eftir hinu hefðbundna franska brauði, baguette, að minnsta kosti á Landernausvæðinu á Jarðarenda, Finistère, á Bretaníuskaga í...
Forsvarsmenn stéttarfélaga eru að drukkna í málum sem varða launarétt og félagsleg undirboð ferðaþjónustufyrirtækja. Aukið eftirlit hefur skilað árangri en gera þarf mun betur að sögn...
Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís, segir að matreiðslumenn sem þekki ekki muninn á keilu og skötusel ættu að fara í endurmenntun. Í nýlegri rannsókn MATÍS kom...
Aldrei hefur verið meiri eftirspurn eftir lærðum mat- og framreiðslumönnum hér á landi, en færir kokkar fá sumir hverjir fjölda atvinnutilboða í hverri viku. Álagið er...
Þegar Haukur Leifs Hauksson ákvað að opna íslenskt bakarí í bænum St. John’s á Nýfundnalandi hafði hann áhyggjur af því að heimamenn myndu ekki falla fyrir...
Gríðarlegur vöxtur ferðaþjónustunnar síðustu ár hefur varla farið framhjá mörgum. Ferðaþjónustan teygir anga sína víða og eru það ekki bara ferðaskrifstofurnar og hótelin sem græða á...
Niðurstöður tveggja rannsókna sem birtar voru nýlega renna enn frekari stoðum undir ráðlegginguna „Heilkorn minnst tvisvar á dag“. Í júní síðastliðnum voru birtar niðurstöður rannnsóknar í...
„Fólk getur verið með fullt af góðum hugmyndum en lykillinn er reksturinn. Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika,“ segir Birgir Þór Bieltvedt í samtali...
Þýski hótelmógúllinn Klaus Ortlieb hefur unnið í hótelbransanum í meira en þrjátíu ár. Meðal þeirra hótela sem hann hefur sett á fót og rekið eru meðal...
Sauðárkróksbakarí færði út kvíarnar í gær og hefur útibú verið opnað í Varmahlíð í Skagafirði. Eigandi þess, Róbert Óttarsson, sá tækifæri í húsnæði þar sem Arion...