Í dag 6. janúar verður kynningarfundur á keppninni Kokkur ársins fyrir áhugasama keppendur, í Krúttkoti í Hörpu kl 15:00. (salur fyrir aftan Smurstöðina) Sjá einnig: Kokkur...
Nýtt nafn og umgjörð á sögufrægri keppni um besta Kokk Ársins á Íslandi. Allir faglærðir matreiðslumenn geta tekið þátt Keppnin Matreiðslumaður ársins hefur fengið nýtt nafn...
Blaðamaður Veitingageirans Sigurður Már bakara- og kökugerðarmeistari er með tímamótagrein í Morgunblaðinu í dag á bls. 26 í félagi við Helga Steinar múrarameistara. Mörgum iðnaðarmönnum hefur...
Félagsfundir hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verða haldnir 8. desember næstkomandi sem hér segir: Jólafundur KM Jólafundur KM haldinn 8. desember á Hótel Borg í gylltasalnum klukkan 18:00....
Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins. Þráinn Frey Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson og Steinn Óskar Sigurðsson stýra...
Þann 11. nóvember 2015 fóru 10 “Gamlir“ félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í fræðsluferð austur að Kirkjubæjarklaustri. Þessi hópur “Gamlir K.M” eru 14 stofnendur klúbbsins, 16 febrúar...
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember kl 18 í Norðlenska á Akureyri. Norðlenska býður upp á kynningu á fyrirtækinu og veitingar ásamt því að...
Við hátíðleg tækifæri tala ráðamenn þjóðarinnar um mikilvægi iðnaðarmanna og iðnmenntunar á Íslandi. Að iðngreinarnar séu kjölfesta samfélagsins og að auka þurfi áhuga ungs fólks á...
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 6. október klukkan 18:00 stundvíslega á Bjórgarðinum Fosshótel Reykjavík Þórunnartúni 1. Jimmy Wallster hótelstjóri mun taka á móti okkur...
Með atlögu að iðnréttundum og löggildingu þeirra, er hátt reitt til höggs að rótum gæða í ferðaþjónustu. Þetta hefur verið reynt áður og er tilgangurinn eingöngu...
Í tilefni að toppfundi Nixons Bandaríkjaforseta og Pompidous Frakklandsforseta sem haldin var á Kjarnvaldstöðum í lok maí 1973 bauð Kristján Eldjárn forseti til kvöldverðarhófs að Bessastöðum...
Póstkortið er af veitingahúsinu Klúbbnum sem stóð á sama stað og Hótel Cabin stendur í dag. Klúbburinn var opnaður 11. nóvember 1960. Á þessum árum var...