Það var líf og fjör og margt um manninn á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu í Laugardalshöll í gær. Boðið var upp á veitingar framreiddar úr...
Í dag var opnað fyrir innritun í bakstur, framreiðslu og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum í vorönn 2025 og verður opið til 30. nóvember Nemendur sækja...
Garri hélt keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhúsinu 2024. Framúrskarandi fagfólk sýndi þar einstaka nákvæmni, sköpunargáfu og djúpa þekkingu á hráefnum...
Í dag var Puratos kökukeppnin haldin á vegum ÓJK-ÍSAM á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöllinni. Alls voru 18 kökur sendar inn, en keppnisfyrirkomulagið var að kakan átti að...
Iðan í hnotskurn Iðan er fræðslusetur í iðnaði og sinnir meðal annars símenntun starfsmanna í matvæla- og veitingagreinum. Námsframboðið er fjölbreytt og í stöðugri þróun enda...
Puratos kökukeppnin á vegum ÓJK-ÍSAM verður haldin á morgun á Stóreldhússýningunni. Tveir 2 erlendir dómarar frá Puratos sem dæma og einn dómari frá Íslandi. Dómararnir frá...
Heildsalan Ásbjörn snýr aftur á Stóreldhúsasýninguna sem fram fer dagana 31. október – 1. nóvember í Laugardalshöllinni og mun starfsfólk taka vel á móti gestum með...
Verið velkomin á bás Stórkaups á Stóreldhúsinu. Við erum spennt að hitta ykkur og kynna frábærar lausnir sem Stórkaup hefur upp á að bjóða fyrir fagfólk...
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember og verður Mjólkursamsalan að sjálfsögðu á staðnum með veglegan kynningarbás. Fjölbreytt vöruúrval verður kynnt...
Kjartan Þórisson, framkvæmdastjóri Noona, hafði eftirfarandi að segja við Veitingageirann: „Það eru núna rúmir 8 mánuðir frá því að Noona keypti SalesCloud og á þessum tíma...
Maarten Jordaens, Michelin kokkur og eigandi Jordà verður á Stóreldhúsinu með Garra og kynnir spennandi úrval frá Jorda. Ástríða hans er að finna besta hráefni í...