Hagkaup hefur umbreytt öllum kælikerfum í verslunum sínum, með innleiðingu nýs kolsíru kælikerfis sem getur skorið allt að 70% af orkukostnaði fyrirtækisins. Svanberg Halldórsson, rekstrarstjóri verslana...
Gæðahandverk sem smakkast vel
Eins og eflaust hefur ekki farið fram hjá neinum þá verður Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn 16. til 17. maí næstkomandi í miðbæ Reykjavíkur og búast má við mikilli aðsókn í...
Nóg til af humri, ferskum fisk og öðru sjávarfangi hjá Humarsölunni Humarsalan á allar stærðir af humari allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel,...
Dineout er í Eurovision stuði og býður upp á frábær tilboð á partý bökkum og mat hjá vinsælum veitingastöðum vikuna 9. – 13.maí. Brot af þeim...
Til götulokanna og aukinna öryggiskrafna verður gripið á svæðinu í kringum Hörpu og í Kvosinni vegna Leiðtogafundar Evrópuráðsins sem haldinn verður dagana 16. og 17. maí....
Fjölsóttasti agavestaður í Austur London, Hacha, hefur ásamt hinu margverðlaunaða The Lost Explorer boðað til yfirtöku á Kokteilbarnum, Klapparstíg í eina kvöldstund, miðvikudaginn 10. maí. Þetta...
Við hjá ÓJK-ÍSAM ætlum að vera með tilboð á margverðlaunaðu ítölsku hveiti frá Polselli út maí á meðan birgðir endast. Í tilefni af því að lið...
Einn ástsælasti drykkur þjóðarinnar, sjálf Kókómjólkin, fagnar 50 ára afmæli á árinu og af því tilefni blásum við til veislu með sérstökum afmælisumbúðum og nýrri auglýsingu...
Sala er hafin á sumarostakökunni úr Eftirréttalínu MS hjá Mjólkursamsölunni. Þessi frísklega terta er í sölu yfir sumarið enda fer hún einstaklega vel á veisluborðum á...
Við hjá 101 Seafood erum að bjóða upp á lifandi sjávarfang frá Noregi. Ein helsta varan okkar er lifandi hörpudiskur. Hörpudiskurinn okkar er inn á Michelin-stjörnu...
Nýtt áhugavert kennslumyndband sem er á ensku og íslensku eru komið út sem inniheldur lykilþætti í samskiptum og sölutækni í veitingasal. Hallgrímur Sæmundsson framreiðslumaður sem er...