Kokkarnir fengu nýlega afhenda glænýja 60L Mac Pan hrærivél með millistykki fyrir 40L skál. Vélin kemur virkilega vel út og er helsta kvörtunin hversu lágvær hún...
Við leitum að hressum og öflugum einstaklingi í afleysingu í eldhús í eitt ár frá og með 1. maí 2024. Innnes ehf er ein af stærstu...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Grand óska að ráða til sín vaktstjóra í veitingadeild. Vertu hluti af fjölbreyttu og...
Rannsóknir sýna fram á að nærri 80% óhreininda sem berast inn koma undan skóm gangandi fólks. Gott mottukerfi getur því haldið rýmum hreinum og lækkað ræstingarkostnað...
Það eru alvöru tilboð af öllu fyrir baksvæðið til og með 30. apríl hjá Verslunartækni & Geira. Öll stálborð, stóreldhús kælitæki, uppþvottavélar og blöndunartæki eru með...
Takið frá fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi ! Innnes mun standa fyrir kynningu á frábærum lausnum í mat og drykk. Veitingastaðurinn Vitinn Akureyri milli kl. 16.30 og...
Páskahumarinn er mættur í verslanir Hafsins Hlíðasmára og Spöng. Verið velkominn. www.hafid.is
Erum með frábært úrval af fallegum glösum frá Spiegelau. Kíktu til okkar og sjáðu úrvalið. Einnig erum við með frábært úrval á heimasíðunni okkar. www.Progastro.is Erum...
Ísey skyr með vanillu hefur í mörg ár verið ein vinsælasta skyrtegund landsins enda bæði bragðgott og próteinríkt skyr og stútfullt af næringarefnum. Neysluvenjur landsmanna eru...
Ekran bauð sér í mat hjá Alcoa Fjarðaál, í samstarfi við Lostæti. Fyrirtækin tvö hentu upp glæsilegri street food veislu fyrir starfsfólk álversins. Á boðstólnum voru...