Má bjóða þér í mat fyrir barþjónakeppnina?
Í tilefni Reykjavík Cocktail Weekend mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman koma til landsins. Þétt og mikil dagskrá verður í...
Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, 17. mars, og af því tilefni mun hinn Írski Jameson leika lausum hala í bænum...
1. mars er einn af vinsælustu hátíðardögum landsmanna, enda á þessum degi 1989 varð bjórinn fyrst löglegur hér á landi. Til að fagna afmæli bjórsins mun...
„Við elskum tequila! Á klaka, í skoti og jafnvel stundum af stút. Hugmyndin að Casamigos varð til eftir langar tequila nætur með góðum vinum.“ segja George...
Hvað er Alsace? Alsace er vínræktar hérað í norðaustur Frakklandi. Héraðið hvílir undir fjallagörðum Voges fjallanna og fyrir austan héraðið rennur áin Rín þar sem landamæri...
Vínekrur Lorentz fjölskyldunnar eru talin vera með einu af bestu þrúgum Alsace héraðsins í Frakklandi. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af...
Joel Katzenstein og Jakob Sundin frá Bartender Choice Awards verða á Kokteilbarnum í kvöld, bæði með Jack Daniels PopUp í samstarfi við kokteilsérfræðinga Kokteilsbarsins og tilnefna...
Í hjarta Alsace héraðsins, í fjallshlíðum Bergheim, liggja vínekrur Lorentz fjölskyldunnar. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af stærstu fjölskyldureknu vínframleiðendum í...
Á hverju ári myndast ákveðin spenna hjá vínáhugafólki þegar hausta er farið og veturinn nálgast. Þá er nefnilega uppskerutími hjá vínbændum í Frakklandi og allir vilja...
Michter´s viskíhúsið sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum er eitt af mest vaxandi vörumerkjum í heimi. Pam Heilmann er „Master Distiller“ hjá Michter´s en hún...
Jóla ákavítið frá Aalborg er komið til landsins og komið í verslanir Vínbúðanna. Þetta þýðir að það er mjög stutt í jólahátíðina og öllu því yndislega...