Metskráning er í Rumble in the Jungle kokteilkeppnina í ár sem er gerð í samstarfi við Jack Daniel’s. Hátt í 50 barþjónar sendu inn uppskriftir til...
Ástæða innköllunar er að flæði arómatísk amín fer yfir mörk sem sett eru í reglugerð um plast sem ætlað er að komist í snertingu við matvæli...
English below! Rumble in the Jungle verður haldin í 3ja skipti 12. júlí 2023! Eins og alltaf, þá er þetta afslöppuð og vinaleg keppni. Þetta snýst...
World Class barþjónakeppnin fór fram í gær í Tjarnarbíó sem er stærsta og virtasta barþjónakeppni heims. Sjá einnig: Úrslit WORLD CLASS barþjónakeppninnar ráðast á morgun Tíu...
Nú er komið að úrslitum í World Class barþjónakeppninni en 10 bestu barþjónar landsins keppa á morgun, þriðjudaginn 30 maí 2023. Stjórnendur keppninnar hvetja alla til...
Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir Íslandsmót barþjóna og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í leiðinni? Þá er bara málið að kíkja á efri...
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Íslandsvinurinn Pekka Pellinen, Finlandia Global Master Mixologist, fræða gesti hátíðarinnar um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Það er Mekka...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks og verður mikið líf og fjör í bænum. Hér fyrir neðan má sjá...
Fjöldi íslenskra barþjóna ætlar að kíkja á Galadinnerinn hjá Bartender Choice Awards í kaupmannahöfn 12. mars næstkomandi. Reiknað er með góðum fjölda íslenskra barþjóna sem ætla...
Caffé Borghetti er hágæða ítalskur espresso-kaffilíkjör, búinn til eftir rúmlega 160 ára gamalli uppskrift Ítalans Ugo Borghetti. Framleiðsla Caffé Borghetti er nú í höndum hins virta...
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef svo...
Aldrei hefur skráning í World Class farið eins hratt af stað og 73 skráðir til leiks frá 40 kokteilbörum. Greinilega er mikil eftirvænting meðal barþjóna en...