Á sunnudaginn fóru fram úrslit í Sumarkokteil Finlandia 2019 og það er óhætt að segja að keppnin milli barþjóna hafi verið mikil. Keppnin var á milli...
Úrslit keppninnar Sumarkokteill 2019 er kunngjörð, en alls tóku 30 barþjónar þátt með því að senda inn uppskriftir sem voru hver annarri betri og það er...
Árið 1605 barst munkareglu í Vauvart uppskrift af meðali sem lengja átti líf manna. Uppskriftin innihélt yfir 130 jurtir og meðalið þótti einstaklega bragðgott. Þessi uppskrift...
Leitin að sumarkokteil 2019 er hafin og geta allir barþjónar tekið þátt. Glæsileg verðlaun eru í boði, en sigurvegarann fer á „Spirits of the Midnight Sun“...
Eftir óteljandi email og mörg skype símtöl við erum stolt af því að tilkynna að Nordic Bar show er að koma til Íslands. Strákarnir á bakvið...
Martini PopUp verður á Jamie’s Italian við Austurvöll í kvöld þar sem allt flæðir í ferskum og freyðandi sumarkokteilum í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend. Kokteilarnir...
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Johan Bergström, Brand Ambassador Jack Daniel’s Tennessee Whiskey, vera gestabarþjónn á Grillmarkaðinum í kvöld. Johan mun ásamt kokteilsérfræðingum Grillmarkaðarins...
Hvað er betra en góður matur í góðra vina hópi? Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir keppni og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í...
Það var mikið fjör á Listasafninu á föstudaginn s.l. þar sem Hildur Yeoman sýndi nýja línu sína The Wanderer á Hönnunarmars. Strákarnir í Citrus, þeir Jónmundur...
ROK - Einstakt kvöld
Fyrsta kvenna kokteilkeppnin á Íslandi var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu. Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin var vel heppnuð...
Mekka Wines & Spirits stendur fyrir barþjónanámskeiðum 28. og 29. mars þar sem Pekka Pellinen, Global Brand Mixologist frá Finlandia, mun fræða gesti um sögu og...