Michter´s viskíhúsið sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum er eitt af mest vaxandi vörumerkjum í heimi. Pam Heilmann er „Master Distiller“ hjá Michter´s en hún...
Jóla ákavítið frá Aalborg er komið til landsins og komið í verslanir Vínbúðanna. Þetta þýðir að það er mjög stutt í jólahátíðina og öllu því yndislega...
Vínin frá Robert Mondavi ættu öllum vínáhugamönnum að vera vel kunn enda er Robert Mondavi sjálfur talinn upphafsmaður vínræktar í Napa í Kaliforníu. Víngerðin rekur sögu...
Það er alltaf gaman að skoða jólagjafir og gjafaöskjur sem í boði er fyrir veitingageirann. Mekka Wines & Spirits líkt og undanfarin ár, býður upp á...
Drinks International velur ár hvert „The Worlds Most Admired Whiskies“ og listar þar upp 50 aðdáunarverðustu viskí heims. Yamazaki var krýndur sem sigurvegari og enn og...
Ársfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldin í kvöld þriðjudaginn 19. oktober klukkan 19:00 á Bragganum. Margt verður á dagskrá en þar á meðal verða kosið til forseta...
Venesúelski rommframleiðandinn Santa Teresa, sem er eitt elsta brugghús heims með 225 ára sögu á bakinu, braut blað í sögu sinni nú á dögunum þegar það...
Negroni vikan fór fram 13.-19. september og safnaði í ár fyrir Römpum upp Reykjavík en ágóði af Negroni sölunni rann til þessa mikilvæga málefnis að byggja...
Negroni vikan verður haldin um allan heim 13.-19.september þar sem við lyftum glösum, skálum í Negroni og söfnum fyrir góðum málstað. Negroni vikan hefur verið haldin...
Vínnes hefur fest kaup á fyrirtækinu Vínfélagið. Með þessum kaupum bætir Vínnes við sína flottu flóru heimsþekktum vörumerkjum eins og t.d. Louis Jadot, M.Chapoutier, André Lurton...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge. Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og...
Skemmtilegur mánuður framundan en í honum eru 4 alþjóðlegir romm dagar á komandi vikum og kjörið dæmi fyrir staði og barþjóna að leika sér með þá....