Flóki Single Malt Whisky frá Eimverk Distillery vann gullverðlaun í London Spirits Competition 2020, mánudaginn síðastliðinn. Keppnin hófst 6 Júlí og voru yfir 1000 vörur skráðar...
Einstök Hoppy Summer Lager er nýr lagerbjór frá Einstök Ölgerð sem kominn er í sölu í Vínbúðunum. Hoppy Summer er bragðmikill lagerbjór sem er 4,7% að...
Á laugardaginn 20. júní milli kl. 16.00 – 18.00 verður haldin vegleg veisla á Duck & Rose. Allir sem vinna í veitingargeiranum eru velkomnir að koma...
Tullamore D.E.W. XO Caribbean Rum Cask er það nýjasta á klakanum, ljúffengt víski og er er hin upprunalega blanda af Írsku viskí tegundum þremur. Skemmtilegur litur...
Á föstudögum ætlar Johan Bergström, Nordic Brand Ambassador fyrir Jack Daniel’s að deila skemmtilegum uppskriftum, þá bæði nýjum og sígildum kokteilum sem verður gaman að fylgjast...
Fever Tree á Íslandi hefur opnað innkaupasíðuna Fevertree.is þar sem þú getur fengið alla þína uppáhalds Fever Tree drykki á einum stað. Gríðarlegur vöxtur hefur verið...
Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“. Sjá einnig:...
Skemmtileg áskorun kom til Íslands frá íslandsvininum Pekka Pellinen en áskorunin heitir TipJar. (English below) Áskorunin er einföld, í hvert skipti sem þú færð þér í...
Nú um helgina og út marsmánuð verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks. Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir...
Hið virta veftímarit Drinks International tekur reglulega fyrir hina ýmsu áfengu drykki og veitir verðlaun í hinum ýmsustu flokkum. Í flokknum ,,World Whiskies” fékk hið frábæra,...
Aurélie Maumus frá Maison Ferrand fer yfir Plantation línuna á skemmtilegum fræðslufundi og býður upp á smakk af Plantation romm-tegundum. Allir þátttakendur fá glaðning frá Plantation....
Á morgun keppir Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy á Íslandi, í kokteilakeppni í Finnlandi. Víkingur þarf að vinna sér inn keppnisrétt í lokakeppni Bacardi Legacy sem...