Negroni vikan verður haldin um allan heim 13.-19.september þar sem við lyftum glösum, skálum í Negroni og söfnum fyrir góðum málstað. Negroni vikan hefur verið haldin...
Vínnes hefur fest kaup á fyrirtækinu Vínfélagið. Með þessum kaupum bætir Vínnes við sína flottu flóru heimsþekktum vörumerkjum eins og t.d. Louis Jadot, M.Chapoutier, André Lurton...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge. Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og...
Skemmtilegur mánuður framundan en í honum eru 4 alþjóðlegir romm dagar á komandi vikum og kjörið dæmi fyrir staði og barþjóna að leika sér með þá....
Óhætt að segja þetta var hörkukeppni í Bacardi Legacy í ár og stóð Vikingur Thorsteinsson okkar Íslendinga sig frábærlega í keppninni. Í ár fór sigurinn til...
Það er komið að því, Vikingur Thorsteinsson keppir í úrslitum í dag í Bacardi Legacy keppninni. Víkingur komst í 8 manna úrslit með sigurdrykk sinn Pangea og...
Það er komið að því Ísland keppir til úrslita í kokteilkeppninni Bacardi Legacy. Keppnin fer fram á netinu og mun Víkingur Thorsteinsson keppa fyrir Íslands hönd...
The Lost Explorer mezcal kom á markað á hinu blessaða ári 2020, hefur sópað að sér verðlaunum og er mest verðlaunaða mezcalið árið 2021. Íslandstenging Lost...
Sáum flotta og öðruvísi uppskrift hjá Peroni síðunni í USA sem okkur langar til að deila með ykkur. Kokteillinn heitir Italian Highball: 3cl Bourbon (t.d. Woodford...
Á næstu vikum ætlar Carlsberg að bjóða Íslendingum sem aldur hafa til upp á ókeypis kranabjór, í samstarfi við vel valda veitingastaði og krár. Allir sem...
Í tilefni sumardagsins fyrsta verður Finlandia POPUP á Sjálandi við Arnarnesvoginn. DJ Dóra Júlía sér um að koma þér í sumarskap með réttu tónunum. Gestabarþjónar galdra...
Barstjörnurnar Monica Berg, Alex Kratena og Simone Caporale hafa hleypt af stokkunum Amazon-innblásnum Muyu líkjörum, úrval nútímalegra líkjöra sem unnir eru á heimspekilega hátt og með...