Í vikunni bárust afar spennandi fréttir frá brugghúsi Jack Daniel’s, en þar var tilkynnt á þriðjudag að hin bandaríska Lexie Phillips hafi tekið við stöðu aðstoðarbruggara...
Heering var stofnað árið 1818 af Peter F. Heering, ungum kaupsýslumanni sem verslaði með nýlenduvörur í Kaupmannahöfn. Hann sá möguleika í þessari gömlu uppskrift af kirsuberjalíkjör...
Úrslitin um Finlandia Vetrarkokteillinn fór fram um helgina og var hörð keppni milli þeirra 8 barþjóna sem komust í úrslit með kokteila sína. Hafði dómnefndinn gaman...
Óhætt að segja að margar flottar uppskriftir hafa skilað sér inn í keppnina um Finlandia Vetrarkokteilinn í ár. Öfunduðum við ekki Pekka Pellinen, Finlandia Global Brand...
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Pilsner Urquell býður í Bjórjóga í tilefni bjórdagsins 1. mars. Hvar: Reebook Fitness, Faxafeni Milli klukkan: 15.00-15.50 Kennari: Alana Hudkins (Jógakennari...
Ferski og áfengislausi eðalbjórinn Peroni Libera er orðinn alþjóðlegur samstarfsaðili Aston Martin Cognizant F1 liðsins í formúlunni. Þetta kynnti Sebastian Vettel aðalökumaður liðsins fyrr í vikunni...
Barþjónaklúbbur Íslands, í samstarfi við Finlandia Vodka, eru að leita að Vetrarkokteil Finlandia og geta allir barþjónar tekið þátt. Það er til mikils að vinna, en...
Fever Tree hefur verið valið mest selda ( No.1 Best Selling) og vinsælasta (No.1 Top Trending) Tonic-ið sjöunda árið í röð af Drinks International. Það er...
Gaman er að sjá að líkjörar eru að koma sterkir inn aftur en líkjörssalan óx um 44% árið 2020 miðað við árið á undan. Líkjörar eru...
Erum að leita að eldhúsi til leigu á Höfðuborgarsvæðinu, gott aðgengi skilyrði, helst á jarðhæð. Helstu tæki þurfa að vera á staðnum ss. gufuofn, uppþvottavél, kælir...
Barþjónaklúbbur Íslands í samstarfi við Fernet Branca stóðu fyrir öðruvísi keppni á öðruvísi tímum, en keppnin „Fernet Branca fangaðu augnablikið“ var bæði skemmtileg og lífleg. Eina...
Óhætt er að segja að bylting með vermúða hafi átt sér stað. Belsazar kom eins og ferskur andvari á markað þar sem vermúðar hafa lengi setið...