Markaðurinn
Allt sem þú þarft að vita um The Vegetarian Butcher
Vörurnar frá The Vegetarian Butcher eru einfaldar í matreiðslu og henta fullkomlega í sígilda kjötrétti í staðinn fyrir pylsur, hamborgara og annað hefðbundið hráefni.
Kjötlíkið er lausfryst þannig það tekur stuttan tíma að þiðna og er mjög auðvelt að matreiða. Vöruúrvalið samanstendur af 100% vegan- og grænmetisvörum og eru ljúffengur grænmetis- eða grænkeravalkostur.
Hér eru hagnýtar og skýrar upplýsingar um allar vörurnar frá The Vegetarian Butcher.Vörurnar frá The Vegeterian Butcher fást aðeins hjá Ekrunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….