Keppni
Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum
Alba E.H. Hough vínþjónn og henni til halds og traust Brandur Sigfússon og Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson eru komin til San Remo þar sem Alba keppir á evrópumóti Vínþjóna nú um helgina.
Á keflavíkurflugvelli var seinkun á flugi í 1 klukkustund sem olli því við misstum af tengiflugi til Nice og þurftum að bíða í 5 klukkustundir eftir næsta flugi, gott og blessað, erum þó komin til San Remo og gistum á Royal Hotel SanRemo. Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum og svolítið kvíðin held ég.
, sagði Þorleifur Sigurbjörnsson í samtali við veitingageirinn.is
Mynd: aðsendar
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast