Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum

Birting:

þann

Fartölva

​Á vefsíðunni veitingageirinn.is er boðið upp á aðstoð fyrir nemendur í veitingageiranum við að finna nemapláss.

Ef fyrirtæki vill bjóða upp á nemapláss, getur það haft samband við síðuna og skráð sig á listann.

Nemendur geta síðan óskað eftir nemaplássi í sínu fagi með því að fylla út sérstök eyðublöð fyrir bakaranema, framreiðslunema, kjötiðnaðarnema og matreiðslunema.

Þessar umsóknir eru sendar beint til fyrirtækjanna sem eru á skrá hjá veitingageirinn.is, og fyrirtækin hafa síðan beint samband við viðkomandi nema þegar það á við.

Bakaranemi

Framreiðslunemi

Kjötiðnaðarnemi

Matreiðslunemi

Veitingageirinn.is - Fréttavefur um mat og vín. Netfang: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið