Nemendur & nemakeppni
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
Á vefsíðunni veitingageirinn.is er boðið upp á aðstoð fyrir nemendur í veitingageiranum við að finna nemapláss.
Ef fyrirtæki vill bjóða upp á nemapláss, getur það haft samband við síðuna og skráð sig á listann.
Nemendur geta síðan óskað eftir nemaplássi í sínu fagi með því að fylla út sérstök eyðublöð fyrir bakaranema, framreiðslunema, kjötiðnaðarnema og matreiðslunema.
Þessar umsóknir eru sendar beint til fyrirtækjanna sem eru á skrá hjá veitingageirinn.is, og fyrirtækin hafa síðan beint samband við viðkomandi nema þegar það á við.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið