Sverrir Halldórsson
Aðventuplatti Loka 2013 – „…Þetta smakkaðist alveg firnavel“
Ég átti þess kost um daginn að koma á Loka og smakka aðventuplatta þessa árs og var það mjög skemmtileg upplifun.
Á plattanum í ár er:
- Hangikjötstartar með piparrótarrjóma á nýbökuðu rúgbrauði.
- Sérlöguð Kanelsíld með eggjahræru á nýbökuðu rúgbrauði.
- Hreindýrapaté með rauðlaukssultu.
- Skútustaðasilungur með dillsósu.
- Rúgbrauðsís með rababarasírópi.
Þetta smakkaðist alveg firnavel, en það sem stóð upp úr var síldin, hún gerist varla betri en á Loka.
Til hamingju Hrönn með plattann í ár, hann stendur fyrir sínu, einsog undanfarin ár.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið