Eldlinan
Á netinu í þykjustunni?
Ritsjóri Vínhornsins hér á Freistingavefnum, Heiðar Birnir Kristjánsson þjónn og vínáhugamaður, tók sig til og gerði létta úttekt á heimasíðum vínumboða hér á landi. Að sögn Heiðars er þetta ekki vísindaleg úttekt, heldur frekar pælingar hvernig fyrirtækin eru að standa sig í netheimum.
Vínumboðin sem voru í úrtakinu, eru eftirfarandi:
- Karl K. Karlsson
- Ölgerðin
- Vífilfell
- Allied
- Bakkus
- Ber ehf
- HOB vín
- Rolf Johansen & Company
- Vino ehf
- Vínekran ehf
- Vín og matur
- RS-vín
- Globus
Niðurstaðan kemur á óvart, kíkið á Vínhornið með því að smella hér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum