Markaðurinn
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann
Það hefur aldrei verið auðveldara að nálgast allt sem þú þarft fyrir stóreldhús, veitingastaði, mötuneyti eða kaffihús!
Expert hefur opnað nýja og endurbætta vefverslun þar sem þú getur skoðað og pantað úrvalið okkar beint frá tölvu eða síma – hvenær sem þér hentar – inná www.expert.is
Vefverslunin er sérhönnuð með þarfir veitingageirans í huga. Hvort sem þú ert að opna nýjan stað, skipuleggja stóreldhús eða bæta búnað í eldhúsið, finnurðu allt sem þú þarft með nokkrum smellum.
Prófaðu nýju vefverslunina í dag
Skoðaðu nýja vefverslunina okkar á expert.is og upplifðu einfalt, þægilegt og öruggt kaupferli.
Vantar þig aðstoð? Starfsfólk okkar er alltaf til staðar til að svara spurningum og veita ráðgjöf.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var