Markaðurinn
Jól á Ekrunni
Nú þegar líður að jólum eru eflaust mörg hver tilbúin með jólahlaðborðin og jólamatseðla og farin að huga að gjöfum eða gjafakörfum til starfsfólks og viðskiptavina.
Í vefverslun Ekrunnar er góð samantekt af vörum sem henta vel fyrir komandi hátíð. Allt fyrir forréttina eða smörrebrauð, dýrindis villibráð og ljúffengt meðlæti fyrir aðalréttina, allt fyrir baksturinn sem og tilbúnir hátíðlegir eftirréttir. Ef þig vantar skemmtilegar hugmyndir að vörum sem myndu henta í veglegar matartengdar gjafakörfur fyrir starfsfólk og/eða viðskiptavini mælum við að skoða þennan vörulista.
Nú sem áður fyrr leggjum við áherslu á hágæða hráefni og vörur í okkar vöruúrval.
Endilega hafið samband við ykkar sölumann, þjónustuver Ekrunnar eða hringið í símanúmer 530-8500 fyrir pantanir, þjónustu og aðrar fyrirspurnir.
Jólakveðjur,
Ekran

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði