Freisting
Minnsti fiskur heims fundinn
Smágerður af vatnakarfaætt:
Vísindamenn hafa uppgötvað minnsta fisk í heimi. Paedocypris progenetica tilheyrir vatnakarfaættinni og nær aðeins 7,9 millimetra lengd fullvaxinn.
Fiskurinn lifir í gruggugum mýrarpollum á Súmötrueyju í Indónesíu. Fiskurinn er gegnsær og höfuðkúpulaus. Karlfiskarnir hafa langa kviðugga og óvenju stóra vöðva sem þeir nota til að grípa kerlinguna við hrygningu.
„Þetta er einn furðulegasti fiskur sem ég hef séð,“ sagði Ralf Britz, á Náttúrusögusafninu í London. „Hann er pínulítill, lifir í sýru og hefur undarlega gripugga.“ Þessi smágerði fiskur er í útrýmingarhættu.“
greint frá á visir.is
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill