Markaðurinn
Jólin nálgast hjá Danól
Nú er rétti tíminn til að huga að villibráðar- og jólaseðlinum ásamt tilheyrandi hlaðborðum sem eru á næsta leiti. Við hjá Danól höfum því tekið saman það vöruúrval sem hentar vel á þessum tíma árs. Jólabæklingurinn okkar er fullur af girnilegum matvörum ásamt uppskriftum og góðum innblæstri.
Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, súpur og sósur er meðal þess sem finna má í bæklingnum! Ekki láta þetta framhjá þér fara – sjón er sögu ríkari. Bæklingurinn uppfærist reglulega allt til jóla.
Hægt er að skoða bæklinginn hér
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar.
Við minnum einnig á vefverslunina okkar – www.vefverslun.danol.is
Kær kveðja, starfsfólk Danól
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana