Markaðurinn
Lokað mánudag og þriðjudag vegna árshátíðar – Ásbjörn Ólafsson ehf.
Nú er komið að því! Við ætlum að skella okkur saman til Ítalíu og halda árshátíð!
Fyrirtækið verður því lokað næstkomandi mánudag og þriðjudag (19. og 20. september) vegna árshátíðar starfsmanna.
Við biðjum viðskiptavini að gera ráðstafanir og gera pantanir í tíma svo hægt sé að afhenda pantanir á föstudaginn.
Pantanir sem berast til okkar um helgina, mánudag og þriðjudag verða til afgreiðslu strax á miðvikudaginn 21. september.
Við minnum á vefverslunina en þar er hægt að skoða og ganga frá pöntunum þegar þér hentar.
Þökkum skilninginn eða „Grazie per la vostra comprensione“ eins og sagt er á ítölsku.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars