Markaðurinn
Jólatilboð Danól er komið í loftið
Jólatilboð Danól er stútfullt af girnilegri matvöru fyrir stóreldhúsin, ásamt uppskriftum og innblæstri.
Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, súpur og sósur er meðal þess sem finna má í jólatilboðinu í ár! Ekki láta þetta framhjá þér fara – sjón er sögu ríkari.
Við vekjum sérstaklega athygli á því að um þessar mundir er marineruð síld með lauk á 35% afslætti!
Tilboðið gildir í vefverslun okkar – vefverslun.danol.is. Hægt er að skoða tilboðið hér:
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar.
Með jólakveðju,
Starfsfólk Danól

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars