Markaðurinn
Gúllassúpa og súrdeigsbrauð á vikutilboði hjá Ásbirni
Vörur vikunnar að þessu sinni eru yljandi gúllassúpa og ítalskt súrdeigsbrauð.
Gúllassúpan frá Felix er bragðgóð og mettandi, og inniheldur meðal annars kartöflur, nautakjöt, lauk og papriku. Einfaldur og fljótlegur réttur sem geymist vel. Súpan bragðast vel ein og sér, en einnig er hægt að bæta því í hana sem hugurinn girnist. Gúllassúpan er á 35% afslætti og dósin kostar þá 2.789 kr.
Ítalska súrdeigsbrauðið frá Mantinga er með stökkri skorpu en mjúkt innan í, alveg eins og súrdeigsbrauð eiga að vera. Hvert brauð er 500g en brauðin koma 16 saman í kassa. Stykkjaverðið með 35% afslætti er aðeins 192 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag