Markaðurinn
Boðið upp á skandinavískt þema á MB Taqueria
Þriðjudaginn 19. nóvember verða gestir og gangandi boðið að kíkja í heimsókn á veitingastaðinn MB Taqueria, þar sem að afurðir Stockholms Bränneri munu eiga sviðið ásamt ýmsum fróðleik.
Einnig verður í boðið upp á nokkrar tegundir af Gin í Tonic og aðra gin kokteila. Það verða léttar veitingar í boði, fyrstu drykkirnir verða í boði hússins en eftir það mun verðinu vera stillt í gott hóf.
Stockholms Bränneri hefur sett skandinavískan svip á hefðbundna “dry” gin-ið og notar til þess einiber, kóríander fræ, hvannar rót, sítrónu börk, beitiling, illiblóm og rósmarín. Útkoman er skilar sér í fram úr skarandi gin-i sem hentar sérlega vel í alla helstu gin kokteila.
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina