Vertu memm

Freisting

Þorrinn, maturinn, siðirnir

Birting:

þann

Þorrinn er gengin í garð og eru mörg hver veitingahús sem bjóða upp á Þorramat, í þá bæði ramm Íslenskum hætti og nýtiskulegum.

Í þættinum „Vítt og breytt“ á Ruv n.t. á Rás 1 kemur Þorramaturinn talsvert við sögu.  Meðal annars í broti úr gömlu viðtali við Halldór S. Gröndal, fyrsta veitingamann í Naustinu og Jón Björnsson leiðir enn hugann að furðum matarins í pistli sínum.  Aðalsteinn Davíðsson fræðir um orðið hjón að gefnu tilefni, og Árni Björnsson þjóðháttafræðingur kemur í þorraspjall. 
 
Þorramatur í Naustinu
Halldór S. Gröndal veitingamaður í Nausti varð fyrstur til að bjóða gestum og gangandi upp á þorramat.  Hér er flutt brot úr viðtali frá 1989 við Halldór þar sem hann segir frá hvernig hugmyndin var til komin.

Daglegt mál
Aðalsteinn Davíðsson málfarsráðunautur fræðir um orðið hjón að gefnu tilefni.

Á öðrum fæti kringum bæinn ?
Árni Björnsson þjóðháttafræðingur talar um hvenær Þorra og þorrablóta er fyrst getið, hvað er hæft í siðvenjum sem sagt er að tengist Bóndadegi, en einnig um vandann við að skrásetja nýja háttu.

Orðabók um furður hversdagslegar hluta
Jón Björnsson leiðir enn hugann að furðum matarins.  Hann talar nú um vondan mat og meintan vondan mat. 

Hlustið á þáttinn hér

Umsjónarmaður „Vítt og breytt“ er Hanna G. Sigurðardóttir

 

[email protected]
 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið