Keppni
Bransa hittingur – Jack Daniel‘s Bartender‘s Brunch
Hvað er betra en góður matur í góðra vina hópi?
Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir keppni og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í leiðinni?
Þá er bara málið að kíkja á efri hæðina á Prikinu á Jack Daniel‘s Bartender‘s Brunch fyrir Íslandsmeistaramótið. það verður nóg um að vera í þessari viku og er þetta bara hugsað sem hittingur fólks í bransanum á skemmtilegum nótum. Engir fyrirlestrar eða því um líkt, bara Jack að segja takk.
Hvar: Prikinu (efri hæð)
Hvenær: fim 11. apríl, milli 17-18
Frábært væri að keppendur myndu senda línu með þátttöku á fridbjorn@mekka.is þannig að hægt sé að gera sér grein fyrir mætingunni.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni