Markaðurinn
Þessir snillingar rúlluðu upp hádegið í mötuneyti Alvotech
„Alltaf stuð að gera góðan mat saman. Vorum í dag hjá Ingó & co Alvotech.“
Svona hefst facebook færsla hjá Sælkeradreifingu, sem birt var 28. febrúar s.l.
Þar voru samankomnir nokkrir snillingar sem margir hverjir þekkja vel í veitingabransanum.
Boðið var upp á Street food thema í mötuneytinu í aðdranganda Food&fun. Rifinn confit önd, pulled bbq svín og vegan kebab chunks. Pikklað, saxað, mæjónesað, ferskur og bragðmikill matur. Um 200 starfsmenn starfa hjá Alvotech á Íslandi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni21 klukkustund síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana