Freisting
GV heildverslun kaupir heildverslunina Bjarma
GV heildverslun hefur keypt heildverslunina Bjarma af Guðmundi Hallgrímssyni.
Heildverslunin Bjarmi hefur um árabil sérhæft sig í sölu hágæðavara til veitingahúsa, bakaría, mötuneyta, sjúkrahúsa og sambærilegra aðila.
Þar ber hæst Debic vörurnar frá Friesland Foods í Belgíu og vörurnar frá Procordia Food í Svíþjóð.
Með þessum kaupum styrkir GV heildverslun sig ennfrekar á gourmet veitingavörumarkaðnum, sem að hefur verið aðalsmerki fyrirtækisins, frá stofnun þess.
Samfara þessum kaupum, þá mun heildverslunin Bjarmi flytja starfsemi sína, frá Súðarvogi 7 í Reykjavík, í húsnæði GV heildverslunar, að Miðhrauni 16 í Garðabæ, frá og með n.k. áramótum, og mun Guðmundur Hallgrímsson, núverandi eigandi Bjarma, hefja störf hjá GV heildverslun frá sama tíma.
Með þessum samruna verður til eitt öflugasta fyrirtækið á Íslandi, sem að sérhæfir sig í gourmet vörum fyrir veitingamarkaðinn, og er von okkar, að samfara þessari breytingu, verði þjónustan við markaðinn öflugri en nokkru sinni fyrr.
Fréttatilkynning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana