Uncategorized
Bestu kaup ársins að mati Smakkarans.is
Stefán Guðjónsson, Smakkarinn.is, hefur valið vín ársins sem fáanleg eru í Vínbúðum ÁTVR. Hér tekur hann þau fimm vín sem honum finnst skara fram úr – og öll eru þau undir 2000.- krónum.
Á þessum fimm vína lista er sætt hvítvín og kröftugt argentískt rauðvín. En svona lítur hann út:
1 Catena Cabernet Sauvignon 2002
2 Simon Pemborton Pearce – Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner 2004
3 Castano Hecula 2001
4 Penfolds Kalimna Shiraz Bin 28 1999
5.Chateau Dereszla
Á heimasíðu Smakkarans má lesa lýsingar Stefáns á þessum vínum og ástæður þess að honum þykir þau standa framar öðrum.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana