Markaðurinn
Ný vara – Kopparberg Raspberry Light
Í mánuðinum byrjaði ný vara í Vínbúðinni en það er Kopparberg Raspberry Light í 250ml „slim“ dós sem er nýjung í þessum flokki og ekki skemmir verðið fyrir en kostar dósin úr hillum vínbúðarinnar 199kr.
Íslendingar þekkja nú Kopparberg vel enda eitt elsta Cider vörumerki landsins og hefur verið frá fyrsta degi verið þekkt fyrir gæði. Vörubreidd Kopparberg hefur þó stækkað vel á síðustu árum og er hægt að fá í dag hér á landi: Apple, Pear, Naked Apple, Strawberry&Lime, Elderflower&Lime, RaspberryMinta og svo núna Raspberry Light.
Á Kopparberg rætur sínar til Svíþjóðar og fær nafn sitt frá nafni bæjarins Kopparberg en eru svíarnir jafnheppinn og við íslendingar með hreint og gott vatn sem notað er í framleiðsluna sem augljóslega skilar sér í gæði drykkjanna.
Allar nánari upplýsingar gefur söludeild Mekka í síma 559-5600 eða í gegnum tölvupóstinn [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni21 klukkustund síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana