Uncategorized
Áramótastemma á Vínbarnum
Þessa dagana er margt og mikið um að vera á Vínbarnum. Gestum staðarins gefst kostur á að smakka á vinum frá þekktum framleiðendum svo sem Mumm kampavín, Codorníu freyðivín og vín frá Jacob’s Creek.
Eigendur Vínbarsins hafa, allt frá opnun, verið duglegir við að vera með ýmsar uppákomur og kynningar á léttvínum.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill