Uncategorized
Elísabet Alba á NM Vínþjóna 2008 í Stavanger
Elísabet Alba mun vera fulltrúi Íslands í næsta Norðurlandamót Vínþjóna sem verður haldið í Stavanger 30. júní til 2. júlí, á sama tíma og Bocuse d’Or Europe.
Norðurlandamótinu er haldið til skiptis í löndunum 5 og í ár kom í hlut Norðmanna að hafa veg og vanda að skipuleggja mótið. Það kom sér vel þar sem Stavanger verður alsherjar keppnisbær í mat og vín. Alba hefur keppt í NM í Finnlandi síðast og á HM í Rhodos í maí í fyrra og óskum við henni góðs gengis.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?