Freisting
Matarverð hæst í Reykjavík
Vöruverð í matvöruverslunum í Reykjavík er umtalsvert hærra en í höfuðborgum annarra Norðurlanda en svipað og í Ósló. Mestur verðmunur er á kjöti, ostum, eggjum og mjólkurvörum en minni á grænmeti og ávöxtum.
Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands gerði í matvöruverslunum í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Ósló og Helsinki í byrjun maí.
Vörukarfa með algengum undirstöðumatvörum er tæplega helmingi dýrari í Reykjavík en í Stokkhólmi. Karfa sem kostaði tæplega 4.800 krónur hér, kostaði ríflega 4.600 krónur í Ósló, 3.100 í Helsinki og litlu minna í Kaupmannahöfn. Ódýrust var karfan í Stokkhólmi, eða. 2.488 krónur.
RUV greinir frá

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir