Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Fljótlega verður hægt að kaupa brauðrist sem setur veðurupplýsingar á brauðið – Vídeó

Birting:

þann

Toasteroid

Ef þú vilt horfa á ristað brauð þitt og sleppa því að horfa út um gluggann til að vita hvernig veðrið er, þá er Toasteroid málið.

Hér er um að ræða brauðrist sem hægt er að prógramma með allskyns brosköllum, þínum eigin teikningum eða fá stutt yfirlit á veðurfréttirnar.

Tækið er ekki komið í framreiðslu, en verið er að fjárafla verkefnið á kickstarter.com en stefnan er að safna 17 milljónum ísl. krónum til að hefja framreiðsluna.  Nú þegar er búið að safna um 10 milljónir.

Vídeó

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið