Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fljótlega verður hægt að kaupa brauðrist sem setur veðurupplýsingar á brauðið – Vídeó
Ef þú vilt horfa á ristað brauð þitt og sleppa því að horfa út um gluggann til að vita hvernig veðrið er, þá er Toasteroid málið.
Hér er um að ræða brauðrist sem hægt er að prógramma með allskyns brosköllum, þínum eigin teikningum eða fá stutt yfirlit á veðurfréttirnar.
Tækið er ekki komið í framreiðslu, en verið er að fjárafla verkefnið á kickstarter.com en stefnan er að safna 17 milljónum ísl. krónum til að hefja framreiðsluna. Nú þegar er búið að safna um 10 milljónir.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati