Markaðurinn
Stóreldhús kynnir nýjar útgáfur af kolaofnum fyrir eldhús
Píra framleiðandi grillkolaofna hefur sett á markaðinn nýjar tegundur af LUX grillkolaofnu. (Model Pira48 LUX og Pira 49 LUX)
Með tilkomu þessara nýju útgáfu af ofnum sem eru með PIRA cold technology er LUX línan fullkomnuð.
Piracold tryggir að jafnvel við hámarks afköst á vinnsluhita þá fer ytra yfirborð ofnsins ekki yfir 60°. Hitinn inní ofninum viðhelst í klukkustundir jafnvel eftir að vinnslu líkur. Þetta sparar orku og minkar kolanotkunina verulega eða um eða yfir 25% miðað við aðra ofna sem ekki notast við Píracold tæknina.
Hægt er að fræðast meira hér með því að smella hér.
Hafið samband www.kitchen.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður