Markaðurinn
Stóreldhús kynnir nýjar útgáfur af kolaofnum fyrir eldhús
Píra framleiðandi grillkolaofna hefur sett á markaðinn nýjar tegundur af LUX grillkolaofnu. (Model Pira48 LUX og Pira 49 LUX)
Með tilkomu þessara nýju útgáfu af ofnum sem eru með PIRA cold technology er LUX línan fullkomnuð.
Piracold tryggir að jafnvel við hámarks afköst á vinnsluhita þá fer ytra yfirborð ofnsins ekki yfir 60°. Hitinn inní ofninum viðhelst í klukkustundir jafnvel eftir að vinnslu líkur. Þetta sparar orku og minkar kolanotkunina verulega eða um eða yfir 25% miðað við aðra ofna sem ekki notast við Píracold tæknina.
Hægt er að fræðast meira hér með því að smella hér.
Hafið samband www.kitchen.is
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






