Markaðurinn
Nú er allt að verða klárt fyrir Norrænu nemakeppnina – Flogið til Noregs í dag
Nú er allt að verða klárt hjá matreiðslu og framreiðslunemunum sem munu leggja af stað til Þrándheims í dag fimmtudaginn 16. apríl til að taka þátt í Norrænu nemkeppninni sem fram fer dagana 17. – 19. apríl.
Arnar Ingi og Karl Óskar sem munu keppa í matreiðslu fyrir Íslands hönd komu til okkar ásamt Sigurði Daða þjálfara og náðu í keppnisgallana sína ásamt glaðning frá Progastro og F.Dick sem innihélt hnífa, smáverkfæri og hnífatösku.
Progastro hefur stutt við bakið á matreiðslunemum sem hafa farið fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppnina frá því fyrirtækið var stofnað og mun halda áfram þessu skemmtilega samstarfi við Iðuna sem sér um keppnina fyrir Íslands hönd.
Við hjá Progastro óskum Íslensku keppendunum góðs gengis í keppninni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu