Íslandsmót barþjóna
Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag | Leyfðu okkur að fylgjast með og merktu instagram myndirnar með #veitingageirinn
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð “Reykjavík Cocktail Weekend” í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík sem hefst í dag, en henni líkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða í kokteilgerð í Gamla bíó sunnudaginn 8. febrúar n.k.
Samstarfsaðilar Reykjavík Cocktail Weekend munu bjóða upp á sérstakan kokteilseðil sem samanstendur af 5 kokteilum á tilboðsverði yfir hátíðina til klukkan 23.00 öll kvöldin og því um að gera að taka göngutúr um miðbæinn og skilja bílinn eftir því fjöldi góðra drykkja verða á boðstólnum.
Hvetjum alla til að merkja myndirnar með #veitingageirinn
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






