Freisting
ÓJ&K stækkar vöruhús
Stækkun vöruhússins ÓJ&K gengur vel. Fyrir rúmum tveimur árum var nýtt og glæsilegt vöruhús tekið í notkun hjá ÓJ&K og menn sáu fyrir sér að nýja húsnæðið kæmi til með að duga um ókomin ár. Annað hefur þó komið í ljós, því að nú er unnið hörðum höndum við að loka viðbyggingunni sem er um 800 fermetrar að flatarmáli.
Gert er ráð fyrir að taka viðbygginguna í notkun fljótlega en í henni verður bæði þurrvara og frystivara. Vænn hluti af viðbyggingunni verður frystir en þá verður búið að tvöfalda frystiplássið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla