Smári Valtýr Sæbjörnsson
NJÓTTU – Lífsstílssíða
NJÓTTU er lífsstílssíða á facebook sem er sniðin fyrir breiðan hóp af fólki. Þar er meðal annars að finna fjöldan allan af girnilegum mataruppskriftum, uppskriftum af spennandi kokteilum og fróðleik um léttvín.
NJÓTTU er facebooksíða þar sem að oft eru auðveldir leikir í gangi og gríðarlega góð verðlaun fyrir þann heppna. Ýmiskonar tilboð eru að finna á síðunni í samstarf við helstu bari og veitingastaði landsins.
Lækaðu á NJÓTTU og bjóddu vínum þínum að læka og vertu með á skemmtilegri lífsstílssíðu.
Mynd: af facebook síðu NJÓTTU
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður