Frétt
Shake Shack hamborgarkeðjan 10 ára – 5 heimsfrægir matreiðslumenn með sína eigin hamborgara á afmælishátíðinni
Í tilefni þessa tímamóta hefur keðjan fengið 5 heimsfræga matreiðslumenn til að skapa sinn eigin hamborgara, sem síðan eru seldir á hátíðinni sem hófst í gær og stendur yfir til 13. júní næstkomandi í einu af útibúi þeirra í New York við Madison Square Park.
Hér eru þeir matreiðslumenn sem tóku þátt:
- Daniel Boulud frá Daniel, Daniel Humm á Eleven Madison Park
- David Chang frá Momofuku
- Daniel Humm’s frá Eleven Madison Park
- April Bloomfield frá The Spotted Pig
- Andrew Zimmern frá Bizarre Foods
Hver hamborgari er einungis á boðstólunum í einn dag.
Myndir: shakeshack.com

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt21 klukkustund síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun