Freisting
Alexander Berg er Matreiðslumaður ársins 2008 í Noregi
Alexander Berg, 26 ára matreiðslumaður gerði sér lítið fyrir og vann keppnina um titilinn Matreiðslumaður ársins 2008 í Noregi sem haldin var í Stavanger í gær.
Eins og fram hefur komið, þá kemur Alexander Berg til Íslands næsta vor í keppnina Matreiðslumaður Norðurlanda sem fulltrúi Noregs.
Dómarar voru:
- Terje Ness, yfirdómari
- Håvard Ravn Larsen
- Jørn Lie
- Gissur Guðmundsson
- Mathias Dahlgren
- Eric Pansu
Mynd: horecanytt.no | [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?