Fimmtudaginn 15. ágúst frá 16.00 til lokunar. Samuel page yfirbarþjónn gríðarlega vinsæla veitingastaðarins Sexy Fish í London, og félagar, taka yfir barinn og blanda sturlaða Sexy...
Barþjónar eru hrærðir yfir Boston kokteilhristurum. Hjá Expert færðu allt fyrir barreksturinn, hristara, mæliglös, hræriskeiðar, kokteilsett og allt hitt. Vönduð og viðurkennd vörumerki fyrir okkar besta...
Matreiðslumaðurinn Helgi B. Helgason, sem starfaði lengi við fagið á Íslandi, bæði á sjó og landi, hefur hafið framleiðslu á kryddblöndum á Spáni. Framundan er mikið...
Í rúmlega 25 ár höfum við flutt fréttir úr veitingabransanum á vefnum okkar sem er mikið sóttur af veitingamönnum og upphafssíða hjá mörgum þeirra. Að vefnum...
Framboð á gistingu í Þorlákshöfn og nágrenni mun margfaldast á næstu árum ef áform fjárfesta ná fram að ganga. Þau eru hluti af mikilli uppbyggingu sem...
Grilluð stórlúða með greipaldin chimichurri og stökkum kartöflustráum. Mynd: facebook / Fiskmarkaðurinn Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Mikil gróska virðist vera í sölu á notuðu tækjum í facebook hópnum „Veitingavörur til sölu„, sem hefur notið mikilla vinsælda frá upphafi hans, en hann var...
Fréttamaður Veitingageirans kíkti í heimsókn á nýja kaffihúsið á Siglufirði sem staðsett er í Salthúsinu, einu af söfnum Síldarminjasafnsins, en þar tók starfsfólk vel á móti...
Á Íslandi eru háir tollar lagðir á innflutt matvæli. Viðskiptaráð hefur tekið saman áhrif þessara tolla á verð nokkurra vara sem eru vinsælar í innkaupakörfum íslenskra...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á neðra torginu í Miðbæ Selfossar. Staðurinn heitir MAR Seafood og er í svipuðum anda og gamli Messinn. Á meðal eiganda...
American school bus café er nýtt kaffihús sem staðsett er á plani við hringveginn hjá ferðaþjónustufyrirtæki sem sér um hellaferðir við Hellu. Hér er um að...
Námskeiðið byrjar seinnipart dags föstudaginn 30. ágúst með fyrirlestri og sýningu á helstu ætisveppategundum sem við gætum átt von á að finna í sveppagöngu. Þar er...