Sumarið er tíminn og á því leikur ekki nokkur vafi og þess verður vel að njóta svo að ég skellti mér vestur á Arnastapa um daginn,...
Siglufjörður er vinsæll áfangastaður jafnt hjá Íslendingum sem og erlendum ferðamönnum og hafa hótelin, Airbnb íbúðir, tjaldsvæðin í bænum verið nær fullbókuð eftir afléttingu allra samkomutakmarkana...
Skrifstofur MATVÍS verða lokaðar frá 19. júlí til og með 31. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnað verður að nýjum þriðjudaginn 3. ágúst kl. 08:00. Við hvetjum...
Götubitahátíð Íslands 2021 og stærsta götubita keppni í heimi – „European Street Food Awards“ verður haldin í Hljómskálagarðinum í Reykjavik 17. – 18. júlí n.k. Á...
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge. Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af Gulcan kryddum vegna vanmerkinga vegna tungumáls og ofnæmisvalda ( sinnep og sesam) sem fyrirtækið Istanbul market flytur inn...
Matvælastofnun varar við neyslu á Alibaba falafel-vefju vegan vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda (hveiti og sesamfræ) sem Shams ehf. framleiðir. Fyrirtækið hefur með aðstoð heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar,...
Marriot hótelkeðjan heldur áfram að bæta við sig einvalaliði, en Georg Arnar Halldórsson verður yfirmatreiðslumaður á nýja veitingastaðnum sem staðsettur er í nýja Marriott Edition hótelinu...
Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 17. júlí n.k. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu óviðjafnanlega og rabarbaragrautur með rjóma. Hátíðin byrjar...
Veitingastaðurinn Tryggvaskáli á Selfossi hefur verið opnaður á ný og eru Ívar Þór Elíasson, Margrét Guðjónsdóttir og Tómas Þóroddsson eigendur að rekstrinum. Sjá einnig: Nýir rekstraraðilar...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Tiger bananaflögum sem fyrirtækið Tiger flytur inn vegna salmonellu. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar innkallað vöruna...
Skemmtilegur mánuður framundan en í honum eru 4 alþjóðlegir romm dagar á komandi vikum og kjörið dæmi fyrir staði og barþjóna að leika sér með þá....