Michelin stjörnukokkurinn Thomas Keller tilkynnti fyrir helgi, að einum af hans nýjustu veitingastöðum var lokaður til frambúðar vegna COVID-19 heimsfaraldursins, veitingastaðinn TAK Room í New York,...
Það er fátt betri comfort matur en ilmandi heimalagað lasagna með helling af bræddum osti. Þetta lasagna er algjör lúxus með nautahakki, Ítalskri Salsiccia pylsu, San...
Íslandsmóti vínþjóna sem átti að halda miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi hefur verið frestað um óákveðin tíma í ljósi aðstæðna vegna covid-19. Norðurlandamót Vínþjóna sem til stóð...
Sparar tíma og peninga – hámarks hreinlæti.
Þetta er mjög kraftmikil súpa sem gott er að ylja sér við á köldum vetrarkvöldum. Mjög sniðug í veislur sem sjálfstæður réttur eða aðalréttur. Fékk þessa...
Við hjá Ásbirni vorum að setja í gang glænýtt tilboð. Flott úrval fjölbreyttra vara á ótrúlegu verði – ekki láta þetta fram hjá þér fara! Hafið...
Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi 14. ágúst verða reglur um nálægðartakmörk í framhalds- og háskólum rýmkaðar og sömuleiðis...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er...
Í gærkvöldi fór lögreglan á þrettán veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu til að kanna ástand þeirra með tilliti til tveggja metra reglunnar, rýmis og sóttvarna. Einum þeirra var...
Súkkulaðiframleiðslufyrirtækið Omnom jók tekjur sínar um nær 30% á nýliðnu rekstrarári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2019 sem fjallað er nánar um í...
Út er komin vafalaust ein af áhugaverðustu bókum þessa árs – Íslenskir matþörungar – sem á sér enga hliðstæðu hér á landi né varla annars staðar....
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til matvælaaðstoðar í Líbanon vegna hamfarasprenginganna í Beirút í nýliðinni viku....