Undanfarna mánuði hafa matvæla og gæðasvið Líflands/Kornax staðið í ströngu við að þróa nýtt sterkt hveiti sem nýtist vel í súrdeigsbakstur og annan bakstur þar sem...
Kæli- og frystiskápar, ásamt öðrum góðum tækjum í atvinnueldhúsið.
Smákökusamkeppni Kornax þekkja orðið flestir og á mörgum heimilum hefur skapast sú hefð að taka þátt í henni á hverju ári í aðdraganda jólanna. Þar sem...
Sjöundi Lemon staðurinn mun opna í byrjun árs 2021 á Sauðárkróki. Um er að ræða sérleyfisstað sem rekinn verður af hjónunum Stefáni Jónssyni og Hasna Boucham....
Matvælastofnun hefur birt nýjar leiðbeiningar um greiningar á Listeria monocytogenes (listeríu) í matvælum tilbúnum til neyslu. Fyrirtæki sem framleiða „matvæli tilbúin til neyslu“ þurfa að leggja...
Jæja, þá er nóvember kominn með tilheyrandi takmörkunum…. en við látum það ekkert á okkur fá og setjum í gang grjóthart nóvember tilboð. Næstu vikur munum...
vöruheiti tilboðsverð án VSK KC bökunarpappír 30×52 cm 500stk 2176 Condoliere espresso kaffibaunir 1kg 1099 PZ Spaghetti 5 kg 1170 El Paradiso Guacamole dip 2050gr 2288...
Engin fjöldaframleiðslustíll, langar biðraðir myndast við bakaríin og mikill metnaður er á meðal sem eftirfarandi bakarí eiga sameiginlegt. Áhugaverð myndbönd sem vert er að horfa á:...
Kaffi & Co er nýtt kaffihús á Selfossi og er staðsett við Eyraveg 35 þar sem skemmtistaðurinn Frón var áður til húsa. Boðið er upp á...
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa til frekari efnahagsaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Er þar annars vegar um að ræða tillögur að útvíkkun tekjufallsstyrkja, en...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10...
Þau leiðu mistök urðu hjá Fisherman að fyrirtækið verðmerkti mikið magn af hálfflökum af hangreyktum og gröfnum laxi vitlaust. Sendingarnar fóru í fjölda verslana í vikunni...